Þrjár einfaldar uppskriftir með Solgryn höfrum

*Færslan er skrifuð í samstarfi við Solgryn á Íslandi Hafrar eiga stórt pláss í mínu mataræði og hafa átt það lengi. Ástæðan er einfaldlega sú að það er hægt að elda og baka með þeim á svo marga mismunandi vegu að ég verð aldrei leið á þeim. Ég hef notað þá í granóla, bananabrauð, hafragraut, […]

Read More

Vítamínin mín

*Færslan er unnin í í samstarfi við Terra Nova Hluti af morgunrútínu minni er að taka vítamín alla morgna. Núna síðustu mánuði hef ég verið að taka inn þrjú mismunandi vítamín frá Terra Nova en vörumerkið er eitt af fáum í heiminum þar sem allar vörur eru vegan. Þau nota líka engin fylliefni, bindiefni eða […]

Read More

Madara Faves

Í byrjun sumars kynnntist ég nýja húðvörumerkinu Madara. Madara vörurnar eru framleiddar úr lífrænt vottuðum jurtum, eru algerlega lausar við gerviefni eins og litar- og ilmefni, paramen, tilbúin rotvarnarefni eða önnur skaðleg kemísk efni. Allar vörurnar eru Cruelty Free og stór hluti af þeim vegan sem heillaði undirritaða mikið. Ég var svo heppin að fá […]

Read More

Útskriftarveisla HD

Þann 30.júní síðastliðinn hélt ég útskriftar- og afmælisveislur sem heppnuðust báðar vonum framar. Fyrri veislan var frá klukkan fimm til sjö meðan hin seinni byrjaði klukkan átta. Veislurnar voru ólíkar en báðar jafn yndislegar enda dásamlegt að geta fagnað þessum áfanga með fjölskyldum og vinum. Mig langar til að deila með ykkur úr minni veislu […]

Read More

Fotia.is afsláttarkóði

Í samstarfi við fotia.is er ég með afsláttarkóða í júni! Með kóðanum “helgadilja” fær maður 15% afslátt! Ég tók saman nokkra hluti sem ég mæli með eða langar til að eignast frá fotia.is sem er bæði netverslun og er staðsett í skeifunni!   Mario Badescu rakasprey Ég er mikill aðdáandi rakaspreya og hef bara heyrt […]

Read More

Vegan Veislubakka inspó

Eins og ég hef talað um er veisluundirbúningur á fullu hjá mér. Þetta er í fyrsta sinn sem ég held veislu þegar ég er vegan og er því mikið að leita mér að hugmyndum á pinterest og þar á meðal um veislubakka. Það eru margir alltaf með ostabakka í partýum en vegna ekki nægilegs úrvals […]

Read More

DIY Gin&Tonic Bar inspó

Ég fór í útskriftarveislu hjá vinkonu minni, henni Hildi Sif, í febrúar og var hún með Gin Bar í veislunni sinni sem mér fannst vægast sagt frábær hugmynd. Gin barinn virkar einfaldlega þannig að maður býður uppá gin, tonic eða annað bland, klaka, og svo mismunandi ávexti eða annað sem er gott að hafa í […]

Read More

Bohemian hárinspó

Ég er að fara að halda afmælis – útskriftarveislu núna í júní og er byrjuð að velta undirbúningnum fyrir mér. Ég er rosalega veik fyrir bohemian looki og langar að vera í þeim stílnum og þar með talið hárið. Bohemian er mikið hár,liðir, krullur, fléttur og slíkt en held að það geti verið rosalega fallegt […]

Read More

Heimagert Granóla

Ég er búin að vera algjörlega hooked á Acai skálum núna uppá síðkastið og langaði að gera mitt eigið heimagert granóla fyrir skálina. Granolað heppnaðist mjög vel og langar mig til að deila uppskrift með ykkur 3 dl grófir hafrar frá Rapunzel 1 dl fínir hafrar frá Rapunzel 1 dl poppað kínóa frá Rapunzel 1/2 […]

Read More

Smellubuxur

Muna eflaust margir eftir því þegar Kim Kardashian var í smellubuxum í fyrra og að mínu mati algjörlega brought them back. Hún var í buxunum við samfellu,netasokkabuxur og hæla. Ég eignaðist mínar fyrir tveimur mánuðum og hef notað við nokkur tilefni – þó meira casual en Kim en hver veit nema ég mun para þær […]

Read More