Instagraminspó í ræktina

Eins og flestir í dag þá eyði ég alveg dágóðum tíma á samfélagsmiðlum og er þar Instagram í augnablikinu í miklu uppáhaldi. Þar er hellingur af einstaklingum með mismunandi áhugamál og áherslur og því ótrúlega góð leið til að sækja innblástur í áhugamálin sín, hver sem þau svo sem eru. Ég fylgi þónokkrum einstaklingum sem gefa mér innblástur með nýjar æfingar og ræktina sem mig langar til að deila með ykkur.
Sérstaklega finnst mér gaman að deila þeim upplýsingum með ykkur að amk Alexia Clark og  Joe Holder (Ochosystem) eru plantbased.

img_0950.jpg

IMG_0951

IMG_0952

img_0953-e1513647816974.jpg

IMG_0954

img_0955.jpg

IMG_0956

IMG_0957IMG_0962Chessie King
Chessie King er frá Bretlandi en hún aðeins frábrugðnari hinum instagrömmurunum að því leyti að hún postar ekki bara æfingum og ræktinni. Hún er mjög “playful” persónuleiki og er oft að fíflast og bara að hafa gaman. En ástæðan afhverju ég vildi hafa hana inná þessum lista eru skilaboðin á bakvið instagrammið hennar er body positivity, en á sama tíma ræktin og að borða hollt. Mér persónulega finnst mikilvægt að velja hverjum maður fylgir á instagram og samfélagsmiðlum yfir höfuð,  því miðlarnir hafa ómeðvitað áhrif á mann og velja því fólk með jákvæð skilaboð með jákvæð áhrif.

 

xx
Helga Diljá

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s