Lífið lately í myndum

Í samstarfi við Origo er ég búin að vera með Canon Powershot g7x Canon Powershot g7x Mark II myndavélina mikið á mér síðan í janúar enda er myndavélin nógu lítil til að það sé auðvelt að vera með hana á sér. Ég tók hana auðvitað með mér til Ítalíu þar sem ég var með hana á mér allan daginn í vasanum, í fyrirpartýinu fyrir árshátíðina, á árshátíðinni sjálfri, fjórhjólaferðinni með Safari Quad, útskriftum og fleira. Ég tók hana meira að segja með mér í ræktina um daginn! Því meira sem ég læri á myndavélina því ástfangnari verð ég af henni. Eiginleiki sem ég elska er að maður getur einfaldlega bara ýtt á það sem maður vill hafa í fókus á skjánum og það fer beint í fókus. Það kom mér líka á óvart þegar ég prófaði selfie portrait stillinguna að hún mýkti húðina upp í andlitinu, mjög skemmtilegur eiginleiki í myndavélinni sem eflaust margir nota þó ég sjálf nota hann ekki. Fyrir símafíkla eins og mig er líka svo mikilvægt að geta fengið myndirnar eins fljótt og hægt er í símann og því er Canon appið þvílíkt undur! Myndirnar eru alltaf komnar yfir í símann um leið! Ef þið eruð að fylgja mér á instagram þá vitiði líklega af ást minni af myndavélinni en afþví að hún er búin að fylgja mér nær hvert sem ég fer núna í janúar og febrúar, og mun klárlega halda því áfram, ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum frá janúar og febrúar.

Processed with VSCO with c2 preset

Processed with VSCO with c2 preset

059DD4BF-F046-4B62-A2AA-25FCA20CBE26

Mamma og Birgitta í þvíliku snjókomunni sem allt í einu dundi á okkur í Munchen

Processed with VSCO with hb2 preset

Processed with VSCO with c2 preset

Fallegar vinkonur sem ég á!

IMG_4046 2

Ég og Alda á frábærum degi með Safari Quad!

Cruelty Free Beauty

Processed with VSCO with hb2 preset

Á mögnuðu kvöldi!

Processed with VSCO with c2 preset

IMG_5223

XX
Helga Diljá

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s