Svefnherbergisinspó

Það er eitthvað svo heimilislegt við vel búið rúm en ég er búin að vera á leiðinni að kaupa mér nýtt rúmteppi og púða í smá tíma núna. Ég fór því að venju á Pinterest fyrir smá inspo sem mig langar til að deila með ykkur. Það er eitthvað svo kósý og rómantískt að blanda saman smá bleiku við gráan lit og það er svona lúkkið sem mig langar í eins og er. Einnig finnst mér mikið af púðum gera rúmið og herbergið mjög huggulegt.

rum21.jpg

Smá litur myndi gera þetta fullkomið. rum34.jpg

rum44.jpgrum223.jpg

Púðarnir eru vel skipulagðir en það finnst mér fallegast.

rum3

Full mikið bleikt að mínu mati en ef teppið væri grátt væri þetta mjög kósý

rum1.jpg

Fallegt að blanda saman mismunandi áferðum af púðum

rum.jpg

 

xx
Helga Diljá

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s