Vittsjö

Ég keypti mér fyrir cirka mánuði hilluna Vittsjö í Ikea til að hafa inni í stofu. Hillan er til í hvítu erlendis en ekki hérna á Íslandi svo ég ákvað að spreyja hana. Spreyjið keypti ég í Byko og þurfti alveg fimm spreybrúsa til verksins. Ég er samt ótrúlega ánægð með útkomuna og sæmir hvíta hillan sér í stofunni mjög vel. Ég á samt eftir að koma henni almennilega fyrir og tók því Pinterest og Instagram rúnt til að fá hugmyndir sem mig langar til að deila með ykkur. Af myndunum sjáiði að það er hægt að útfæra hilluna á svo marga vegu, mér finnst þó fallegast að hafa færri hluti og hafa hilluna minimalíska.
Hlakka til að deila með ykkur útkomunni þegar þar að kemur.

IMG_9114

vittsjö9

IMG_9113

IMG_6927

IMG_6965

IMG_9110IMG_9112

IMG_7098

 

 

xx
Helga Diljá

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s