Sumar Clothing Wantlist

Núna þegar sumarið er að koma þá er svo mikið nýtt og fallegt á netverslunum. Ég ákvað að taka saman nokkrar flíkur á óskalistanum fyrir sumarið af Revolve.com, Adidas.is og Weekday.com. Listinn varð aðeins lengri en nokkrar flíkur enda svo margt fallegt á ´siðunum.  Ákvað að halda weekday með þrátt fyrir að þeir senda ekki til Íslands þar sem verslunin er ein af mínum allra uppáhalds. Undir öllum myndum eru linkar á síðurnar.

Screen Shot 2018-04-19 at 16.51.40

Blússa frá Revolve: hér

Screen Shot 2018-04-24 at 12.52.51.png

Hvít blússa: hér

Screen Shot 2018-04-19 at 17.00.39

Svo sætt og sumarlegt outfit frá Revolve
Crop Top: hér
Pils: hér

Screen Shot 2018-04-19 at 17.08.55

Mig hefur langað lengi í þessa en hún er alltaf uppseld.
Samfella: hér

Screen Shot 2018-04-19 at 17.10.30.png

Fullkomnar í sumar
Gallabuxur: hér

 

Hælar: hér

adidaskkpeysa

Ég elska oversized karlapeysur og tek þær helst alltaf bara í Large eða XL. Grár er uppáhaldspeysuliturinn minn svo þessi er fullkomin.

Adidas peysa: hér

adidasbodysuit

Samfella: hér

adidasderhufa

Fullkomin í sumarið
Derhúfa: hér

adidasjakki

Jakki: hér

adidaspeysa

Það er eitthvað við oversized karlapeysur sem dregur mig að
Peysa: hér

adidasstrigaskors

Fátt sumarlegra en hvítir strigaskór og eru tveir á mínum lista.
Adidas Superstar Slip on: hér

Adidas Stan Smith: hér

weekday1

Mig hefur lengi langað í þessa frá Weekday
Kápa: hérweekday2

Jakki: hér

weekday4

Sundbolur sem yrði mjög sætur sem samfella
Sundbolur: hér

weekday6

Skyrta: hér

weekday5

Skyrta: hér

weekday7.jpeg

Sundtoppur sem ég hafði hugsað mér frekar sem sætur toppur
Sundtoppur: hér

weekday8

Mig langar svo í flottan gallajakka í sumar og þessi lýtur mjög vel út
Gallajakki: hér

weekday9

Gallabuxur: hér

 

xx
Helga Diljá

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s