Vörurnar sem ég tek með mér í sumarið

Núna þegar sumarið er komið langar mig til að deila með ykkur förðunar- og hárvörunum sem ég er spenntust fyrir að taka með mér inní sumarið.

summerfavs.JPG

Marc Inbane brúnkukrem og bursti fyrir andlitið*
Sólin er ekki beint að sjá um tanið hjá okkur á klakanum og við sem komumst ekkert í sólina í sumar er Marc Inbane fullkomið fyrir frískleika.
Becca Sólarpúður
Keypti mér þetta sólarpúður á Tax Free dögum um daginn en það er með shimmer og því fullkomið fyrir sumarið að mínu mati.
Urban Decay Gloss í litnum Midnight Cowboy*
Urban Decay varablýantur í litnum Gubby*
Þetta Combo er fullkomið fyrir þá sem vilja hafa ljósbleikar varir í smá nude stíl – hef notað næstum daglega.

Processed with VSCO with c1 preset

Beachy Krullur eru svo sumarlegar og flottar – sérstaklega í pallapartýin – og er þessi ferna fullkomin til að fullkomna það look.

Label M Cool Blonde Shampoo*
Label M Cool Blonde Conditioner*
Label M Sea Salt Spray*
HH Simonsen Rod Vs 4*

xx
Helga Diljá

 

 

*Stjörnumerktar vörur eru vörur sem eru fengnar að gjöf

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s