Heimagert Granóla

Ég er búin að vera algjörlega hooked á Acai skálum núna uppá síðkastið og langaði að gera mitt eigið heimagert granóla fyrir skálina. Granolað heppnaðist mjög vel og langar mig til að deila uppskrift með ykkur

3 dl grófir hafrar frá Rapunzel
1 dl fínir hafrar frá Rapunzel
1 dl poppað kínóa frá Rapunzel
1/2 dl kókosflögur frá Rapunzel
1/2 dl saxaðar heslihnetur frá Rapunzel
1/2 dl saxaðar möndlur frá Rapunzel
1 msk möndlu- eða heslihnetusmjör
1 dl bráðið vegan smjör
1/2 dl döðlusíróp

Aðferð: Byrjað á að stilla ofninn á 150 gráður. Þurrefnin sett öll saman í skál, gott er að brjóta niður kókosflögurnar. Vegan smjör, heslihnetusmjöri og döðlusírópinu bætt við. Innihaldinu dreyft á bökunarpappír og sett inní ofn í 20-30 mínútur.

 

Innihaldsefnin en vantar hafrana

Processed with VSCO with c2 preset

Processed with VSCO with c2 preset

 

 

xx
Helga Diljá

 

*Færslan er gerð í samstarfi við Rapunzel

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s