Bohemian hárinspó

Ég er að fara að halda afmælis – útskriftarveislu núna í júní og er byrjuð að velta undirbúningnum fyrir mér. Ég er rosalega veik fyrir bohemian looki og langar að vera í þeim stílnum og þar með talið hárið. Bohemian er mikið hár,liðir, krullur, fléttur og slíkt en held að það geti verið rosalega fallegt að bæta við blómi eða blómum í hárið, jafnvel einhverju skarti. Ég fór beinustu leið á Pinterest fyrir hárinspó og ætla að deila því með ykkur.

img_1681.pngimg_1683.pngIMG_1685IMG_1686img_1687-e1528727315347.pngimg_1688.png

img_1682.pngimg_1689.pngIMG_1690img_1691.pngIMG_1693img_1692.pngimg_1694.pngIMG_1695img_1696-e1528070170339.png

 

Eins og sést er hægt að útfæra blóm í hárið á marga mismunandi vegu. Ég hallast að hvítum blómum en lengra er ég ekki komin

 

xx
Helga Diljá

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s