Vegan Veislubakka inspó

Eins og ég hef talað um er veisluundirbúningur á fullu hjá mér. Þetta er í fyrsta sinn sem ég held veislu þegar ég er vegan og er því mikið að leita mér að hugmyndum á pinterest og þar á meðal um veislubakka. Það eru margir alltaf með ostabakka í partýum en vegna ekki nægilegs úrvals af vegan ostum á landinu finnst mér það ekki hægt með vegan osta og byrjaði því að spá í öðrum bökkum. Eftir Pinterest rúntinn uppgötvaði ég að það er hægt að vera með sætan og “savoury” bakka. Annan með grænmeti, hummus, kexum, pestói, ólífum, hnetum,guacamole og slíku og svo hinn með ávöxtum,oreo, hnetum og súkkulaðismyrju eða öðru huggulegu. Auðvitað er hægt að blanda þessu líka saman í einn bakka! Langar til að deila hér með ykkur það sem stóð uppúr fyrir mér:

IMG_0507IMG_0508IMG_0509IMG_0511IMG_0512IMG_0513IMG_0514IMG_0518IMG_0519IMG_0520IMG_0521IMG_0522IMG_0523IMG_0524

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s