Fotia.is afsláttarkóði

Í samstarfi við fotia.is er ég með afsláttarkóða í júni! Með kóðanum “helgadilja” fær maður 15% afslátt! Ég tók saman nokkra hluti sem ég mæli með eða langar til að eignast frá fotia.is sem er bæði netverslun og er staðsett í skeifunni!

 Screen Shot 2018-06-26 at 07.30.02

Mario Badescu rakasprey
Ég er mikill aðdáandi rakaspreya og hef bara heyrt góða hluti um þetta sprey svo þetta er klárlega næst á lista!

Screen Shot 2018-06-26 at 07.30.52

Becca Under Eye Brightening Setting Powder
Keypti mér þetta púður fyrir sirka mánuði og er mjög ánægð með það. Finnst mörg púður vera svo mött en þetta er með örlitlu shimmer!

Screen Shot 2018-06-26 at 07.32.08

Loving Tan Bronze Shimmer
Þetta undur set ég yfir brúnkukremið til að fá fallegt shimmer yfir. Kemur einstaklega vel út á bringunni og fótunum! Veit líka að sumir setja þetta á ef það gleymdist kannski einhver blettur í brúnkukreminu til að fylla uppí!

Screen Shot 2018-06-26 at 07.33.36

Beauty Blender
Veit ekki hvort það þurfi að kynna Beauty Blenderinn eitthvað. Besti svampur sem ég hef átt. Bleyti hann upp og nota í hyljarann til að birta upp svæði undir augum og upp nefið

Screen Shot 2018-06-26 at 07.44.19

Koko Lashes 501
Svo falleg og svo fullkomin fyrir hvert einasta tækifæri.Eru ekki of massíf en gera samt svo mikið. Hef verið með þau út að borða og á útskriftinni minni.

oskalistiheimili

Augnskuggar frá Colored Raine
Ótrúleg gæði í ódýrum augnskuggum. Til í pallettum og í stökum en þessir litir heilluðu mig einstaklega mikið

Screen Shot 2018-06-26 at 07.51.16

Becca Champagne Pop
Besti highlighter sem ég hef prófað. Svo mikið og fallegt shimmer

Sigma burstar
Mér fannst mjög erfitt að velja úr burstunum en tveir þeirra stóðu upp úr þar sem ég á svipaða sem eru því miður ekki Cruelty Free, en þegar ég skipti þeim út munu þessir taka þeirra stað. Þetta eru burstarnir F40 og og F10.

 

Helga Diljá 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s