Útskriftarveisla HD

Þann 30.júní síðastliðinn hélt ég útskriftar- og afmælisveislur sem heppnuðust báðar vonum framar. Fyrri veislan var frá klukkan fimm til sjö meðan hin seinni byrjaði klukkan átta. Veislurnar voru ólíkar en báðar jafn yndislegar enda dásamlegt að geta fagnað þessum áfanga með fjölskyldum og vinum. Mig langar til að deila með ykkur úr minni veislu […]

Read More