Vittsjö

Ég keypti mér fyrir cirka mánuði hilluna Vittsjö í Ikea til að hafa inni í stofu. Hillan er til í hvítu erlendis en ekki hérna á Íslandi svo ég ákvað að spreyja hana. Spreyjið keypti ég í Byko og þurfti alveg fimm spreybrúsa til verksins. Ég er samt ótrúlega ánægð með útkomuna og sæmir hvíta hillan sér […]

Read More

Svefnherbergisinspó

Það er eitthvað svo heimilislegt við vel búið rúm en ég er búin að vera á leiðinni að kaupa mér nýtt rúmteppi og púða í smá tíma núna. Ég fór því að venju á Pinterest fyrir smá inspo sem mig langar til að deila með ykkur. Það er eitthvað svo kósý og rómantískt að blanda saman […]

Read More

Loksins komnar myndir í stofuna

Loksins eru komnar myndir í myndarammana í stofuna mína en í færslu núna í Janúar var DIY verkefni þar sem svartir myndarammar voru spreyjaðir gylltir og eru núna, eins og áður sagði, loksins komnar myndir í ramanna. Myndirnar eru frá vefsíðunni Desenio.com. Þar sem Desenio sendir því miður ekki til Íslands lét ég senda plakötin á hótelið […]

Read More

DIY Gerum það gyllt

Mig langar til að byrja færsluna á að segja Gleðilegt nýtt ár! Ég hef ótrúlega góða tilfinningu fyrir 2018 og er spennt að hefja nýtt ár með nýjum tækifærum og upplifunum! Í desember gerði ég lítið DIY verkefni sem mig langar til að deila með ykkur. Ég er mikið fyrir gyllt á heimilið og langaði í […]

Read More

Jólainspó

Ég er ótrúlega mikið jólabarn og er ein af þeim sem byrjar snemma að hlakka til jólanna. Ég er alin upp við það að húsið breytist í jólahús í desember og það er allt skreytt.  Nú er ég aðeins byrjuð að spá hvernig ég vil hafa mitt jólaskraut og tók því rúnt á Pinterest og […]

Read More

Óskalistinn á heimilið

Fyrr á þessu ári flutti ég inn í stærra rými með litlum fyrirvara og er hægt og rólega að koma mér fyrir. Ég er mjög picky og get eytt mörgum tímum á netinu að skoða fallega muni fyrir heimilið áður en ég ákveð mig hvað ég vil. Ég tók saman nokkra hluti sem eru ofarlega […]

Read More