Lífið lately í myndum

Í samstarfi við Origo er ég búin að vera með Canon Powershot g7x Canon Powershot g7x Mark II myndavélina mikið á mér síðan í janúar enda er myndavélin nógu lítil til að það sé auðvelt að vera með hana á sér. Ég tók hana auðvitað með mér til Ítalíu þar sem ég var með hana […]

Read More

Instagraminspó í ræktina

Eins og flestir í dag þá eyði ég alveg dágóðum tíma á samfélagsmiðlum og er þar Instagram í augnablikinu í miklu uppáhaldi. Þar er hellingur af einstaklingum með mismunandi áhugamál og áherslur og því ótrúlega góð leið til að sækja innblástur í áhugamálin sín, hver sem þau svo sem eru. Ég fylgi þónokkrum einstaklingum sem […]

Read More

Jólainspó

Ég er ótrúlega mikið jólabarn og er ein af þeim sem byrjar snemma að hlakka til jólanna. Ég er alin upp við það að húsið breytist í jólahús í desember og það er allt skreytt.  Nú er ég aðeins byrjuð að spá hvernig ég vil hafa mitt jólaskraut og tók því rúnt á Pinterest og […]

Read More