Fylgihlutir í ræktina

Þó það mætti auðveldlega halda að þessi færsla um fylgihluti í ræktina væri um tísku í ræktina, þá er það þó ekki svo, enda er ég með aðra fylgihluti í huga. Þetta eru í raun og veru lítil æfingatæki sem eru alltaf í ræktartöskunni minni og ég gríp yfirleitt í eitt eða fleiri á öllum […]

Read More